Sunday, March 4, 2012

"herbergið"

Það er búið að vera nokkuð mikið að gera hjá okkur í þessari víku í skólanum, reyndar hefur það ekkert að gera við lærdómin þar sem opin vika hefur verið. Opin vika er þannig að allir nemendurnir í skólanum fara í ákveðinn hóp. Hóparnir eru flestir búnir að starfa allan veturinn og við í tískuhóp erum búnar að vera að innrétta herbergi. Í opnu víkunni í FAS ákváðum við svo að gera eitthvað öðruvísi og fórum að hanna hluti. Við breyttum gömlum hlutum sem við fundum í nytjagámnum eða bara í bílskúrnum heima hjá okkuur og gerðum þá flottari. Við settum alla þess hluti í "herbergið" okkar sem var svo til sýnis í lok opnu víkunar. 


-Hér eru nokkrar fyrir og eftir myndir af því sem við vorum að gera.

-Amna

No comments:

Post a Comment