Saturday, January 21, 2012

Sælkerakvöld...


Við (Lukka, Sólveig og Kolbrún) duttum í smá bakarastuð um daginn og ákváðum að gera þessar fínu cupcakes og svo karamelluepli.Vorum að prufa eplin í fyrsta skiptið, það gekk svona misvel þar sem sumir áttu það til að double dippa svoldið mikið í karamelluna, en okkur fannst útkoman ekki í verri kantinum. Rosa fínt kvöld og smakkaðist ótrúlega vel, mælum með þessu. Vildum deila þessum myndum með ykkur sem sýna hvernig við fórum að þessu öllu saman:) Lukka, Sólveig og Kolbrún

No comments:

Post a Comment