Thursday, January 12, 2012

Inspired by..

Þessa stundinn er það eina sem ég geri að liggja yfir tískubloggum, frekar en að læra svona í byrjun nýja ársins...
Hérna eru nokkrar myndir af því sem ég hef verið að fýla


Hef verið með of mikið hringa æði síðastliði ár og fannst þessir svoldið nettir.

 Gat ekki staðist hárið hennar Rihönnu, vildi að ég myndi þora að ganga svona langt í hárgreiðslum..

 Finnst stílinn hjá olsen systrunum of flottur en samt um leið semi rokkaður sem gerir þær enþá nettari.
 Skoða þessa gellu stundum á lookbook, en það er http://lookbook.nu/look/2915329-WOODKID-IRON
 Elska dökkar varir, sá sniðuga hugmynd um daginn ef ykkur langar að vera með dökkar varir. Flestar stelpur eiga rauðan varalit og þá er bara hægt að nota hann sem svona grunn og setja svo augskugga yfir og þá ertu komin með alveg geðveikan dökkan varalit.
Þessi gaddahringur.. En varaliturinn líka of flottur.


Sólveig

No comments:

Post a Comment