Wednesday, January 11, 2012

Hluti af mínu uppáhalds


Þetta veggfóður var sett í stofuna fyrir nokkru, þetta er hönnun sem fæst meðal annars í http://www.xprent.is/




Þessa skó fékk ég í jólagjöf frá bróður mínum þetta árið. En þeir voru keyptir í H&M




Þessa skó keypti ég í Kanada þegar ég fór í Október á þessu ári. Ótrúlegt en satt þá kostuðu þeir aðeins 3000 kr.



Keyptir í Skór.is 




Stóllinn hennar mömmu. Fuzzy, gömul, íslensk hönnun frá 1972 eftir hönnuðinn Sigurð Helgason, hægt að fá í ýmsum litum og fást á þremur stöðum í Reykjavík: Epal, Kraum ehf og Þjóðminjasafni Íslands.



Ég fjárfesti í þessari slá rétt fyrir jól og hefur hún hjálpað mér mikið með skipurlagið í fataskápnum mínum. Mæli mjög með svona fyrir þær sem eru ekki með nóg pláss í skápnum, því hún lúkkar líka bara vel.



Þetta dundaði ég mér við um daginn, mjög góð dægrastytting




Jólagjöf frá tengdó, vesti úr H&M




Lukka 

No comments:

Post a Comment