Wednesday, January 11, 2012

Gillian Zinser


Ég dýrka hvernig hún klæðir sig, bæði í þáttunum 90210 og bara venjulega.. Hún er alveg með sinn eigin stíl, svona chillaðann vintage og harðann kvennlegan stíl með svona smá strákalegum fylgihlutum.. það er kúl hvernig hún sameinar þetta tvennt, sem er einmitt ástæðan fyrir því hversu töff stíl hún er með!


Karen Björg

No comments:

Post a Comment